Um okkur

2know spurningaleikurinn er búinn til ađ Appia ehf.

Upphaf verkefnisins má rekja til Atvinnu- og nýsköpunarhelgarinnar sem haldin var á Akureyri í apríl 2013. Ţar lögđu forsvarsmenn verkefnisins, Matthías Rögnvaldsson, Björn Gíslason og Herdís Björk Ţórđardóttir, fyrstu drög af leiknum og stofnuđu fyrirtćkiđ Appia ehf. í framhaldinu utan um verkefniđ. Verkefniđ hlaut stuđning Vaxtasamnings Eyjafjarđar og kom fjárfestingasjóđurinn Tćkifćri einnig ađ verkefninu. 2know leikurinn hefur veriđ helsta verkefni Appia frá stofnun.

Nánari upplýsingar um Appia er ađ finna á www.appia.is 

UM OKKUR    |    AĐSTOĐ    |    SKILMÁLAR    |    HAFA SAMBAND

© 2013   |   Stefna Hugbúnađarhús / Veistu   |   Glerárgata 34   |   600 Akureyri   |   www.stefna.is