Skli | Veistu  

Skli

Veistu

Veistu er auveld og skemmtileg lei til a mila nmsefni til nemenda.

Veistuer hugbnaur sem gerir kennurum kleift a tba skemmtilega spurningaleiki r nmsefni gegnum agengilegt vefvimt. Spurningaleikjunum er deilt til nemenda sem geta svara eim snjalltkjum.

Nemendur geta einnig bi til sna eigin spurningaleiki appinu, me texta, myndum og hlji, og deilt eim me samnemendum snum. Kennarar geta einfaldan htt fylgst me framgangi nemenda og rangri.

Kennarahluti

Kennarar nota einfalt vefvmimt til a tba verkefni, deila eim nemendur og fylgjast me rangri eftir fgnum, bekkjum og nemendum. Hgt er a stilla hvernig einkunnamat fer fram og eins hvort a nemendur fi kveinn tma til a svara spurningum.

egar kennari br til verkefni getur hann vali a deila v me rum kennurum kerfisins svoklluum Sarpi. Kennarar geta n verkefni r Sarpi hvenr sem er og sent au, breytt ea lagfr, nemendur sna.

Kennaravimti er mjg einfalt og gilegt notkun.

run 2Know Skla er studd af Tknirunarsji.

Tknirunarsjur

Nemendahluti

Nemendur svara verkefnum appi sem er fanlegt bi fyrir iOS og Android snjalltki. egar eir skr sig inn sj eir yfirlit yfir leyst verkefni eftir nmsfgum. egar nemendur svara verkefnum sj eir niurstur strax og verkefni er leyst. Nemendur geta leyst verkefni aftur og aftur til a fa sig efninu. Eins geta eir sett mrg verkefni saman eitt, t.d. til a fa sig fyrir prf.

Nemendur geta einnig nota appi til a ba til eigin spurningaleiki og nota tki til a ba til spurningar, taka myndir og taka upp hlj sem hgt er a nota spurningar. egar spurningaleikur er tilbinn er hgt a deila honum me samnemendum.

Skru ig

Hefur huga a kynna r Veistu?

Sklum er boi a prfa kerfi n endurgjalds. Skri sklann og vi hfum samband vi fyrsta tkifri.

Skja um agang

Skja um agang


2017 | Stefna Hugbnaarhs / Veistu | Glerrgata 34 | 600 Akureyri | www.stefna.is